Allt sem segja þarf um Hamborg

Allt sem segja þarf um Hamborg

Sumir kaupa sér ferðahandbækur. Aðrir æða rakleitt á næstu upplýsingastofu. Enn aðrir valsa stefnulaust um allar trissur meðan lítill hópur pumpar strax næsta vinalega heimamann. Ein grúppa til gleymdi alveg að gera ráðstafanir og bíður bara eftir einhverjum til að leiða hópinn. Einföldun vissulega en gróflega má planta okkur flestum í einhvern þann hóp sem … Continue reading »

Fjórir mínusar við Októberfest í München

Fjórir mínusar við Októberfest í München

Ritstjórn Fararheill er rammsek um að hvetja ævintýragjarna lesendur sína til að blæða í eins og eina ferð á hið víðfræga Októberfest í München í Þýskalandi enda stórmagnað fyrirbæri. En við höfum ekki mikið bent á gallana við heimsókn yfir þann tíma. Gallarnir eru mismargir og fara eftir því hversu siglt fólk er. Ævintýrafólk lendir … Continue reading »

Að hífa spýtu er góð skemmtun í fjallaþorpum Alpanna

Að hífa spýtu er góð skemmtun í fjallaþorpum Alpanna

Fyrir okkar leyti er fátt skemmtilegra á þvælingi um heiminn en detta óvænt um ókunnugt fyrirbæri í einhverjum smábæ sem varla finnst á korti. Slíkar stundir reyndar erfiðara að upplifa nú þegar allt er meira og minna komið á netið. Og þó. Sá sem röltir um miðbæ margra bæverskra fjallaþorpa þann 29. apríl finnur fátt … Continue reading »

Skemmtilegustu hátíðir Evrópu

Skemmtilegustu hátíðir Evrópu

Viðurkenndu það bara! Allavega einu sinni á lífsleiðinni værir þú alveg til í að kasta af þér öllum fjötrum heimsins og djamma, djúsa og dansa fram í rauðan dauðann

Mögnuð sjón í Mitte í Berlín

Mögnuð sjón í Mitte í Berlín

Það er ekki oft sem Fararheill mælir með heimsókn á hótel annað en það sem gist er á erlendis hverju sinni en æði mögnuð sjón blasir við þeim er taka skrefið inn á Radisson Blu hótelið við Spandauer götu í Mitte í Berlín. Við vorum sjálf steini lostin enda vissum við ekki að í miðjum … Continue reading »

Topp fimm að sjá og gera í Hamborg

Topp fimm að sjá og gera í Hamborg

Löngum fór slæmt orð af Hamborg hinni þýsku. Skítug og grá hafnarborg sem þrátt fyrir langan aldur gat aðeins státað sig af því að hafa komið Bítlunum á kortið, eiga eitt eldrauðasta rauða hverfi Evrópu og einhverju stærsta hafnarsvæði heims. Hvort sem það var rétt eður ei þá dylst engum sem heimsækir Hamborg þessi dægrin … Continue reading »
Frábær dagsferð fyrir alla fjölskylduna frá München

Frábær dagsferð fyrir alla fjölskylduna frá München

Enginn skortur er á forvitnilegum hlutum að sjá og upplifa í München í Þýskalandi en þangað er beint flug héðan allt árið um kring. Nema kannski varðandi smáfólkið en borgin kannski ekki alveg sú barnvænlegasta. En ein lítil dagsferð gæti skipt sköpum í því tilliti. Vænlegast er að leigja eina bíltík dagsstund og leggja leið … Continue reading »

Hvað er labskaus og hvers vegna er gott að vita það í Hamborg?

Hvað er labskaus og hvers vegna er gott að vita það í Hamborg?

Mörg okkar eru lítið fyrir að prófa nýja hluti erlendis og vilja helst ganga að sinni góðu, ódýru nautasteik vísri alla daga ferðalagsins. En fyrir okkur hin sem gerum í því að prófa matargerð á mismunandi stöðum er fráleitt að heimsækja Hamborg án þess að prófa labskaus. Eins og gefur að skilja hefur matargerð á … Continue reading »

Í Berlín varla þverfótað fyrir jólamörkuðum

Í Berlín varla þverfótað fyrir jólamörkuðum

Um síðustu aldamót fundust sjö mismunandi jólamarkaðir í Berlínarborg. Fyrir þessi jólin finnast í borginni hátt í 50 slíkir. Þetta vitum við vegna þess að við heimsóttum alla jólamarkaði Berlínar árið 2000 og nú má lesa í dagblaðinu Berliner Zeitung að heildarfjöldinn þetta árið muni slefi yfir 50 talsins og vel yfir eitt hundrað séu … Continue reading »

Hinir undarlegu „þjóðarréttir“ í Frankfurt

Hinir undarlegu „þjóðarréttir“ í Frankfurt

Einn spennandi og yfirleitt skemmtilegur angi af ferðalögum út í heim er að komast í kynni við rétti heimamanna. Svo skemmtilega vill til að litlu virðist skipta hvar er stigið niður fæti í borgum og bæjum heims, alls staðar eiga innfæddir sína eigin sérstöku „spennandi“ rétti úr héraði. Meira að segja Frankfurt á sína merkilegu … Continue reading »