Auðvitað sofa flugmenn á flugi

Auðvitað sofa flugmenn á flugi

Fyrir nokkru síðan óskaði Fararheill eftir upplýsingum hjá þartilgerðum yfirvöldum um hvort vitað væri til þess að flugmenn á íslenskum vélum hefðu dottað eða sofnað á flugi. Sömuleiðis vildum við vita hvort upp hefði komið að innlendir flugumferðarstjórar hefðu sofnað á vaktinni eða brotið með öðrum hætti alvarlega af sér í starfi. Við fengum aldrei … Continue reading »