Forstjóri Hilton gefur hótelstarfsfólki aldrei þjórfé. Hvers vegna ættum við þá að gera það?

Forstjóri Hilton gefur hótelstarfsfólki aldrei þjórfé. Hvers vegna ættum við þá að gera það?

Við hér höfum það fyrir venju að skilja eftir sæmilegt þjórfé fyrir hótelstarfsfólk ef þjónustan er góð eða betri en aldrei annars. En það er dálítið blaut tuska í andlit að vita að vellauðugir forstjórar stórfyrirtækja láta sér fátt um staffið á gólfinu finnast og skilja ALDREI eftir þjórfé. Töluverða athygli hefur vakið erlendis að … Continue reading »