Til hamingju Skúli: Wow Air versta flugfélag heims 2018

Til hamingju Skúli: Wow Air versta flugfélag heims 2018

Wow Air er VERSTA FLUGFÉLAG HEIMS árið 2018. Við vorum reyndar búin að skýra frá þessu áður en eins og vitiborið fólk veit þá er góð vísa aldrei of oft sögð 😉 Engar fréttir fyrir lesendur Fararheill en kannski opnast augu annarra nú þegar stórir erlendir fjölmiðlar á borð við Business Insider skýra frá hinu … Continue reading »

Vilja að Evrópusambandið rannsaki Primera Air

Vilja að Evrópusambandið rannsaki Primera Air

Ekkert lítið sem íslenskir milljarðamæringar eru að gera það gott. Nú vill hópur fólks að Evrópusambandið rannsaki hið hálf-íslenska flugfélag Primera Air. Úfffff! Primera Air Andra Más Ingólfssonar ekki beint að rokka meðal evrópska neytenda. Flugfélagið lofar gulli og grænu og hræódýrum fargjöldum en fellir svo niður aðra hverja ferð og neitar að greiða viðskiptavinum … Continue reading »

Í stað þess að bæta þjónustuna eyðir Icelandair formúgum í að finna út hvað er að þjónustunni

Í stað þess að bæta þjónustuna eyðir Icelandair formúgum í að finna út hvað er að þjónustunni

Sjaldan er öll vitleysan eins. Lífeyrissjóðsfyrirtækið Icelandair eyðir vel yfir hundrað þúsund krónum í mánuði til að greiða erlendu veffyrirtæki til að finna út hvað fælir frá viðskiptavini og hugsanlega viðskiptavini. Hmmm. Spurning um að við hér sendum Icelandair reikning. Það er jú ekki eins og við höfum ekki bent flugfélaginu á þúsund hluti sem … Continue reading »

Sorrí, við getum ekkert aðstoðað. Þjónustuver Icelandair flutt til Filippseyja

Sorrí, við getum ekkert aðstoðað. Þjónustuver Icelandair flutt til Filippseyja

Nýr, sterkur kandidat í næstu Útflutningsverðlaun forseta Íslands er fram kominn. Icelandair ætlar að skera niður störf og kostnað með því að útvista bókhaldinu til Eistlands og þjónustuverinu til Filippseyja! Hvað getur farið úrskeiðis… Forstjóri Toyota, og stjórnarformaður Icelandair, strax kominn með blúprint að því hvernig hægt er að ná meira jafnvægi í rekstur íslenska … Continue reading »

Að sitja við hlið ástvina er hreint ekki gefið hjá Icelandair

Að sitja við hlið ástvina er hreint ekki gefið hjá Icelandair

Enginn á ritstjórn Fararheill hefur lent í þessari klemmu en mikil ósköp hlýtur að vera hræðilegt að kaupa flug fyrir par eða fjölskyldu og lenda svo í þeirri raun að ástvinir sitja víðs fjarri hver öðrum um borð. Alls óhætt að kalla slík vinnubrögð stínker léleg og það er Icelandair sem er sekt um slík … Continue reading »

Miklar tafir á flugi Icelandair þennan daginn

Miklar tafir á flugi Icelandair þennan daginn

Ef aðeins stæði í Evrópureglum að tefjist flug um 30 mínútur eða svo byrji skaðabætur að kikka inn. Þá væri Icelandair að sjá fram á töluverð fjárútlát þennan daginn. Ekki finnst stafur um neitt sérstakt vesen eða tafir á vef Icelandair en raunin engu að síður sú að allnokkrar flugferðir félagsins voru töluvert seinni á … Continue reading »

Ekki góður dagur fyrir orðspor Icelandair

Ekki góður dagur fyrir orðspor Icelandair

Það er sama sagan. Forráðamenn Icelandair í óða önn að láta fyrirtækið kaupa eigin bréf, kaupa svo sjálfir prívat og persónulega til að bæta milljörðum við milljarðana sína. Á meðan hlaðast inn kvartanir hraðar en Usain Bolt hleypur hundrað metrana. Aldeilis málið að setja græðgi í fyrsta sæti og viðskiptavini í annað. Það mun sannarlega … Continue reading »

Samúð eða sveigjanleiki? Ekki til að tala um hjá flugfélagi Mogensen

Samúð eða sveigjanleiki? Ekki til að tala um hjá flugfélagi Mogensen

Gaman að þessu. Eigandinn heldur sjálfum sér afmælisveislu upp á hálfa milljón króna en bjáti eitthvað á hjá farþegum Wow Air geta þeir nokkuð étið það sem úti frýs. Athyglisverð færsla á Twitter þetta kvöldið. Þar lýsir ungur maður reynslu sinni af þjónustu Wow Air Skúla Mogensen eins og sjá má á meðfylgjandi skjáskoti. Þýðing … Continue reading »

Og ekki er Icelandair að vinna nein verðlaun í þjónustu heldur

Og ekki er Icelandair að vinna nein verðlaun í þjónustu heldur

Halda mætti eftir herfilega útreið Icelandair á hlutabréfamörkuðum þetta árið að forsvarsmenn settu góða þjónustu í forgang. En svo er ekki… Kannski er önnur ástæða fyrir að ferðafólki líst sífellt verra á Íslandsferðir en hátt verðlag og tómar lundabúðir…

Allt á réttri leið hjá Wow Air (ekki)

Allt á réttri leið hjá Wow Air (ekki)

Mogensen og sérfræðingar hans hjá Wow Air kunna aldeilis sitt þegar kemur að flugrekstri og ekki síst að viðhalda slæmu orðspori flugfélagsins… Að hugsa sér að heil herdeild í innanríkisráðuneytinu sé að vinna hörðum höndum að því að bjarga þessu flugfélagi milljarðarmærings ef einkunnir verða mikið verri en þegar er orðið…  Eimitt svona sem á … Continue reading »

Forfallatryggingar Wow Air duga aðeins í SJÖ daga

Forfallatryggingar Wow Air duga aðeins í SJÖ daga

„WOW air endurgreiðir ekki flugmiða nema forfallavernd sé til staðar. Við mælum með slíkri vernd. Forfallavernd er aðeins hægt að kaupa um leið og flugmiðinn er bókaður, en ekki eftir á. Um leið hvetjum við gesti okkar til að kynna sér skilmála kreditkortafyrirtækjanna, sem flest bjóða upp á ferðatryggingu.” Dabbadona!!! Forfallavernd er brilljant hugmynd ef … Continue reading »

Mogensen heldur dúndrandi partí meðan viðskiptavinir hans vita ekki í þennan heim né annan

Mogensen heldur dúndrandi partí meðan viðskiptavinir hans vita ekki í þennan heim né annan

Eðlilegasti hlutur í heimi að bjóða heim nokkrum vinum og kunningjum þegar fagna á fimmtugsafmæli. Öllu súrara að bjóða hundruðum í megapartí á sama tíma og viðskiptavinir þínir fá enga eða lélega þjónustu… Milljarðamæringurinn Skúli Mogensen, eigandi Wow Air, heldur risapartí þennan daginn í Hvammsvík í Hvalfirði en þá jörð keypti kappinn með húð og … Continue reading »

Svo hvað finnst viðskiptavinum um Wow Air?

Svo hvað finnst viðskiptavinum um Wow Air?

Sé mið tekið af þeim er tjá sig um Wow Air Skúla Mogensen á risamiðlinum Tripadvisor er flugfélagið dálítið eins og Sjálfstæðisflokkurinn. Þú annaðhvort elskar eða hatar og ekkert þar á milli. Undarlegt er samfélagsmiðlateymi Wow Air. Það blokkerar öll ummæli á vinsælasta vef heims; Facebook, en auglýsir svo sérstaklega ummæli farþega sinna á Tripadvisor. … Continue reading »

Hatar Wow Air sína eigin viðskiptavini?

Hatar Wow Air sína eigin viðskiptavini?

Rákumst á þetta hér að neðan og fengum fyrir hjartað. Það bara virðist enginn botn á þjónustuskorti Wow Air Skúla Mogensen gagnvart viðskiptavinum flugfélagsins. Alls engin ástæða til að draga þessa frásögn á vef Skytrax í efa miðað við hvað við höfum heyrt og lesið um Wow Air. Kannski það jákvæða við eilífan kúk sem … Continue reading »