Kannski eitt besta ferðaráð sem þú getur fengið

Kannski eitt besta ferðaráð sem þú getur fengið

Eitt hið allra versta við ferðalög erlendis er þegar farangurinn skilar sér ekki á ákvörðunarstað samhliða eigandanum. Þó margir komist fljótlega að því að það er ekki heimsendir þó gömlu nærurnar og tannburstinn týnist tímabundið þá hefur það neikvæð sálræn áhrif og það á fyrsta degi ferðar. En það er til eitt sem er miklu … Continue reading »

Svo DV náði ekki símasambandi við manneskju sem var rænd símanum á Spáni…

Svo DV náði ekki símasambandi við manneskju sem var rænd símanum á Spáni…

Jamm og jæja. „Fjölmiðillinn” DV nær ekki símasambandi við manneskju sem kvartaði á samfélagsmiðlum um að hafa verið rænd öllu. Þar með töldum símanum. Öll erum við fædd þokkalega vitlaus en það þarf að vinna æði hart að því að vera vitlaus áfram út ævina eins og meðlimir Miðflokksins geta vitnað um. En það þarf … Continue reading »

Best að láta Pompei vera

Best að láta Pompei vera

Hún fékk snubbóttan endi Ítalíuferð eins ferðalangs frá Georgíu. Síðustu daga ljúfrar ferðarinnar eyddi sá bak við lás og slá og hundruð þúsund krónum fátækari eftir að hafa reynt að stela fágætum flísum úr rústum Pompei. Mjög hefur færst í vöxt víða að misyndismenn í hópi ferðalanga reyna að stela munum úr fágætum minjum og … Continue reading »

Í Kína lemja þeir þjófa

Í Kína lemja þeir þjófa

Lengi vel hefur verið gagnrýnt hversu lítið margir íbúar stærri evrópskra borga kippa sér upp við þjófnaði og smáglæpi sem stundaðir eru sýknt og heilagt gagnvart ferðafólki. Hægt væri að velja hvaða borg sem er og líkurnar meiri en minni að þar sé viðvarandi vandamál í miðborginni og ár og aldir liðið án þess að … Continue reading »

Ekki mjög gáfulegt að tjá sig um ferðalag framundan á fésbókinni

Ekki mjög gáfulegt að tjá sig um ferðalag framundan á fésbókinni

Ótrúlega margir Íslendingar birta upplýsingar á fésbókinni eða öðrum samfélagsmiðlum sem eiga lítið sem ekkert erindi þangað og gera óprúttnum afar auðvelt fyrir. Hvern einasta dag ársins má sjá færslur á samfélagsmiðlum þar sem fólk er að tjá sig um komandi ferðalag, statt á flugvellinum eða er að birta spennandi myndir frá yfirstandandi ferðalagi. Að … Continue reading »

Ein leið til að blekkja þjófa og misyndismenn

Ein leið til að blekkja þjófa og misyndismenn

Fátt, ef nokkuð, er jafn glatað og að lenda í fingralöngum misyndismönnum á ferðalagi erlendis. Slíkt getur ekki aðeins sett ferðalagið sjálft í uppnám heldur og gert fórnarlömbum ókleift að njóta neins í kjölfarið. Sem er ástæða þess að þeir sem óttast hvað mest þjófa og þjófnaði í erlendum borgum ættu kannski að stoppa við … Continue reading »