Að baða sig ekki í mánuð og önnur ráð gegn vasaþjófum

Að baða sig ekki í mánuð og önnur ráð gegn vasaþjófum

Þó hvergi séu til nákvæmar tölur um minniháttar glæpi sem hægt er að bera saman með auðveldum hætti eru fræðingar á því að allra hættulegustu borgir Evrópu hvað viðkemur vasaþjófum séu einkum París og Barcelona. Illu heilli er vasaþjófnaður og aðrir minniháttar glæpir gegn ferðamönnum á uppleið. Þar oft um að kenna sífellt dýpri gjá … Continue reading »

50 gráir skuggar Barcelóna

50 gráir skuggar Barcelóna

Fararheill biður þá sem vonuðust eftir svæsnum kynlífssögum frá Miðjarðahafinu afsökunar en hér er erindið að fjalla um dekkri skugga en gerast í klámheimum. Ramblan fræga. Þar eru rán og þjófnaðir mjög tíðir. Þar fremsta þá merkilegu staðreynd að enginn þeirra aðila sem bjóða og kynna ferðir til höfuðborgar Katalóníu finnst nokkur ástæða til að … Continue reading »
Í Kína lemja þeir þjófa

Í Kína lemja þeir þjófa

Lengi vel hefur verið gagnrýnt hversu lítið margir íbúar stærri evrópskra borga kippa sér upp við þjófnaði og smáglæpi sem stundaðir eru sýknt og heilagt gagnvart ferðafólki. Hægt væri að velja hvaða borg sem er og líkurnar meiri en minni að þar sé viðvarandi vandamál í miðborginni og ár og aldir liðið án þess að … Continue reading »

Ein leið til að blekkja þjófa og misyndismenn

Ein leið til að blekkja þjófa og misyndismenn

Fátt, ef nokkuð, er jafn glatað og að lenda í fingralöngum misyndismönnum á ferðalagi erlendis. Slíkt getur ekki aðeins sett ferðalagið sjálft í uppnám heldur og gert fórnarlömbum ókleift að njóta neins í kjölfarið. Sem er ástæða þess að þeir sem óttast hvað mest þjófa og þjófnaði í erlendum borgum ættu kannski að stoppa við … Continue reading »