Eitt það allra besta sem þú gerir á Flórída

Eitt það allra besta sem þú gerir á Flórída

Það fer mikið fyrir djammi, djúsi, skemmtigörðum og tilbúinni afþreyingu víðast hvar í Flórídafylki í Bandaríkjunum. Öllu minna fyrir því sem líklega er eitthvað það allra skemmtilegasta sem hægt er að gera í sólskinsríkinu: heimsókn í þjóðgarð. Flórídafylki eitt og sér er ekki ýkja stórt en mörgum bregður í brún að í fylkinu finnast hvorki … Continue reading »

Ekki sama hvenær farið er á safarí

Ekki sama hvenær farið er á safarí

Vinsælustu þjóðgarðar í austurhluta Afríku og besti tíminn til heimsókna

Aldrei ódýrara að heimsækja þjóðgarða og merkileg söfn í Kanada

Aldrei ódýrara að heimsækja þjóðgarða og merkileg söfn í Kanada

Líklega skipta 20 til 30 þúsund krónur á haus engu meginmáli til eða frá ef ætlunin er að heimsækja Kanada og njóta þess allra besta sem það mikla land hefur upp á að bjóða. En sé heil fjölskylda á ferð fara vel rúmar hundrað þúsund krónur að telja í veski flestra. Með fullri virðingu fyrir ágætum … Continue reading »

Velkomin í Pepsi- og Budweiser garðinn

Velkomin í Pepsi- og Budweiser garðinn

Aðdáendur bandarískra stórfyrirtækja ættu að gleðjast ef einn góðan veðurdag förinni er heitið í einn af fjölmörgum þjóðgörðum Bandaríkjanna. Þeir gætu nefninlega í framtíðinni heitið eftir styrktaraðilum líkt og íþróttaleikvangar gera nú. Hvernig hljómar Pepsi-garðurinn í stað Yosemite? Eða Budweiser-veröldin í stað Grand Canyon? Spennandi ekki satt? Þetta gæti þó verið framtíðin því sú þær … Continue reading »