Alveg sama er hvaða stórvirki mannkynið hefur byggt, slíkt verður aldrei samkeppnishæft við það sem móðir náttúra hefur leikið sér að því að gera gegnum tíðina.

Það allra dásamlegasta við ferðalög á ókunnar slóðir eru sjaldan manngerðir hlutir þó tilþrifamiklir séu margir heldur yfirleitt alltaf náttúran á hverjum stað.

Hér að neðan má sjá fimm afar sérstaka staði þar sem Móðir Náttúra hefur farið ferskum höndum um og þeir eiga það sameiginlegt að vera súrrealískir út í eitt. Staðir sem kannski kveikja ferðabakteríu hjá einhverjum þarna úti.

  • LITRÍKAR STEINMYNDANIR Í ZHANGYE Í KÍNA

Zhangye

  •  HIÐ 50 KÍLÓMETRA BREIÐA „AUGA SAHARA“ NÁLÆGT QUADANE Í MÁRITANÍU

Richat

  •  HIÐ BLEIKA STÖÐUVATN RETBA Í SENEGAL

rETBA

  •  STÆRSTA SALTSLÉTTA JARÐAR Í SALAR DE UYUNI Í BÓLIVÍU

Salar

  •  SALTBÖÐIN Í PAMUKKALE Í TYRKLANDI

Pamukkale

  • KORT


View Fimm sem varla eru jarðneskir in a larger map