Myndir segja þúsund orð og stundum gott betur en það. Það er ástæða þess að við birtum tíu myndir af tíu stórkostlegum stöðum í hinum og þessum löndum heims í þeirri von að það kveiki þorsta hjá landsmönnum. Það er jú fátt skemmtilegra en að ferðast.

Nú bjóðum við upp á Portúgal sem er í miklu uppáhaldi hjá ritstjórn Fararheill. Ástæðan einföld; Portúgal er stórkostlegt land og á skilið meira en hangs á sólbökuðum ströndum Algarve. Njóttu vel. 

  • Kastalinn í Óbidos
Einstakur kastali í einstökum bæ. Mynd Paulo S. Perry
Einstakur kastali í einstökum bæ. Mynd Paulo S. Perry
  • Hof heilagrar Lúzíu í Viena do Castelo
Heilagt hofið er stórkostleg smíð og útsýnið fyrsta flokks. Mynd caese
Heilagt hofið er stórkostleg smíð og útsýnið fyrsta flokks. Mynd caese
Kastalinn glæsilegi í einhverjum fallegast bæ Portúgal. Mynd szeke
Kastalinn glæsilegi í einhverjum fallegast bæ Portúgal. Mynd szeke
Glæsileg smíð og um tíma lengsta brúin í Evrópu. Mynd F H Mira
Glæsileg smíð og um tíma lengsta brúin í Evrópu. Mynd F H Mira
  • Stöðuvatnið Sete Cidades á Azoreyjum
Gróðursæld og krúttulegur smábær við yndislegt stöðuvatn. Mynd rolleh
Gróðursæld og krúttulegur smábær við yndislegt stöðuvatn. Mynd rolleh
Klaustrið er hundrað prósent stórkostlegt í alla staði. Mynd Alan Bell
Klaustrið er hundrað prósent stórkostlegt í alla staði. Mynd Alan Bell
  • Mira d´Aires hellarnir
Stærsta hellakerfi í Portúgal nær hundrað metra niður í jörðina. Mynd caffeine_obsessed
Stærsta hellakerfi í Portúgal nær hundrað metra niður í jörðina. Mynd caffeine_obsessed
  • Douro árdalurinn
Douro áin liðast þvert yfir norðurhluta landsins. Mynd cafrizell
Douro áin liðast þvert yfir norðurhluta landsins. Mynd cafrizell
Afar skemmtileg og fjölbreytt borg. Mynd Talke Photography
Afar skemmtileg og fjölbreytt borg. Mynd Talke Photography
  • Girao höfði á Madeira
Girao höfðinn er svakalegur og það er öll eyjan meira eða minna. Mynd jafsegal
Girao höfðinn er svakalegur og það er öll eyjan meira eða minna. Mynd jafsegal
  • RATVÍSI


View Stórkostlega Portúgal in a larger map