Það er fyrir neðan flestar hellur að gera sér ferð alla leið til Chicago í Bandaríkjunum og blæða ekki í að minnsta kosti einn fansí kvöldverð á betri veitingastað.

Kjaftfullt af stórgóðum veitingastöðum í Chicago en máltíðin kostar þó sitt.
Kjaftfullt af stórgóðum veitingastöðum í Chicago en máltíðin kostar þó sitt.

Þar úr vöndu að ráða. Ekki vegna þess að skortur sé á veitingahúsum í borginni heldur vegna þess að það eru svo mörg góð veitingahús í borginni. Chicago hefur að frátalinni New York flest veitingahúsin með Michelin stjörnu og hér starfa margir af þekktustu kokkum Bandaríkjanna.

Þá gæti það skemmt stemmarann lítillega fyrir krónueigendur frá klakanum að Chicago er í dýrari kantinum miðað við borgir Bandaríkjanna og það á sannarlega við um veitingastaðina líka. Gera má ráð fyrir að sleppa ekki undir tíu þúsund krónum með þriggja rétta kvöldverð á sæmilegum stað. Svona nokkuð á pari við það sem gerist hér heima.

En hvað segja sérfræðingarnir? Og hvað segir almenningur? Við tókum saman helstu staðina samkvæmt vinsælum miðlum.

alin

ALINEA

grace

GRACE

GRACE