Alls staðar í öllum borgum heims er að finna veitingastaði sem ekki komast á blað yfir þá bestu og mestu og á stundum finnast ekki einu sinni í ferðabæklingum eða á netinu.

Allnokkrir eðalfínir veitingastaðir í Boston sem heimamenn eru ekkert að auglýsa mikið. Mynd Luis F Franco
Allnokkrir eðalfínir veitingastaðir í Boston sem heimamenn eru ekkert að auglýsa mikið. Mynd Luis F Franco

Svona staðir sem engu að síður nægilega góðir til að þangað flykkjast heimamenn sjálfir og það ítrekað. Staðir sem eru stundum reknir af einyrkja í fátækrahverfi, staðir á fjórum hjólum, staðir sem sérhæfa sig í ákveðnum mat eða staðir sem reknir hafa verið af einni og sömu fjölskyldunni um ár og áratugi.

Þannig veitingastaðir finnast vitaskuld líka í bandarísku borginni Boston og þar sem við vitum sem er að flestum þykir skemmtilegt að heimsækja slíka staði tókum við saman eina sex slíka sem þykja á einn eða annan hátt frábærir meðal heimamanna þó ekki séu neinar Michelin stjörnur í kokkabókunum.

Þeir eru í engri sérstakri röð:

YANKEE LOBSTER COMPANY

Heimilisfang 300 Northern Avenue Boston , MA 02210

Netfang yankeelobstercompany.com

ANGELAS CAFE RESTAURANTS

Heimilisfang 131 Lexington Street East Boston , MA 02128

Netfang angelascafeboston.com

ITALIAN EXPRESS PIZZERIA

Heimilisfang 336 Sumner Street East Boston , MA 02128

Netfang italianexpresspizzeria.com

RINO´S PLACE

Heimilisfang 258 Saratoga Street Boston , MA 02128

Netfang rinosplace.com

SAM LA GRASSA´S

Heimilisfang 44 Province Street Boston , MA

Netfang samlagrassas.com

MIKE´S CITY DINER

Heimilisfang 1714 Washington Street Boston , MA

Netfang mikescitydiner.com