Lífið er ferðalag
Hvað er Fararheill
Vertu hjartanlega velkomin Hér búa sér stað þrír einstaklingar sem lifa fyrir ferðir og ferðalög og finnst gaman að deila forvitnilegum hlutum svo allir fái notið. Við höfum jú aðeins eitt líf og fátt gefur því meira gildi en nýjar áskoranir og óvæntar uppákomur. Enginn skortur á því á heimshornaflakki. Öll skrif hér taka mið af persónulegri reynslu og við fjöllum ekki um neitt sem við höfum ekki prófað á eigin skinni. Við leyfum okkur líka hiklaust að hafa skoðanir á hlutunum. Annað er bara meðalmennska enda fer fjarri að allir staðir, borgir eða lönd séu sköpuð jöfn. Komdu með okkur í ferðalag.
open close

Vinsælar netverslanir

Vinsælar netverslanir
Verslun   ,

Eftirtaldar netverslanir hafa reynst Íslendingum á ferð um Bandaríkin vel gegnum tíðina. Þar fást úrvals vörur á mjög samkeppnishæfu bandarísku verði og þær hægt að fá sendar á hótel hvarvetna í landinu á einum eða tveimur dögum.

Með slíkum hætti má spara sér sporin í eigin persónu í verslunum hér og þar sem oftar en ekki er bæði tímafrekt og leiðinlegt til lengdar. Að auki er oftar en ekki hægt að komast hjá söluskatti viðkomandi ríkis.

Vert er þó að kanna hjá þeim hótelum sem gist er á hvort þær taki gjald fyrir að geyma sendingar því borið hefur á því síðustu misserin að dýrari hótel taka sérstakt gjald fyrir pakkageymslu.

Veiðigræjur

1. Cabelas.com, 2. The Tackle Warehouse, 3. Flyfish USA, 4. The Essential Fly

Golfgræjur

1. The Golf Warehouse, 2. Rock Bottom Golf, 3. Edwin Watts, 4. Golf Galaxy

Stórverslanir

1. Overstock.com, 2. Shopzilla.com, 3. Dress-for-less.com

Fatnaður

  1. Oakley Vault, 2. Bluefly.com, 3. Outlets-Online.net
Small subtitle here

Recent works

All
A til Ö
Ferðatilboð
Fjöll & Firnindi
Golf
Handbækur
Íbúðaskipti
Lestarferðir
Siglingar
Skíði
Verslun
UA-16552559-2