Lífið er ferðalag
Hvað er Fararheill
Vertu hjartanlega velkomin Hér búa sér stað þrír einstaklingar sem lifa fyrir ferðir og ferðalög og finnst gaman að deila forvitnilegum hlutum svo allir fái notið. Við höfum jú aðeins eitt líf og fátt gefur því meira gildi en nýjar áskoranir og óvæntar uppákomur. Enginn skortur á því á heimshornaflakki. Öll skrif hér taka mið af persónulegri reynslu og við fjöllum ekki um neitt sem við höfum ekki prófað á eigin skinni. Við leyfum okkur líka hiklaust að hafa skoðanir á hlutunum. Annað er bara meðalmennska enda fer fjarri að allir staðir, borgir eða lönd séu sköpuð jöfn. Komdu með okkur í ferðalag.
open close

Helstu flug- og ferðaleitarvélar

Helstu flug- og ferðaleitarvélar
A til Ö   , , , ,

Ferðaþjónusta um heim allan er að taka breytingum. Meira val fólks gegnum netið þýðir að fleiri og fleiri skipuleggja nú sín ferðalög sjálfir og láta ekki einskorða ævintýri sín við ferðir ferðaskrifstofanna.

Það er þó töluverð frumskógaferð að þvælast milli leitarvéla í leit að bestu eða ódýrustu fargjöldunum eða gistingunni hverju sinni því þau breytast ört hjá velflestum leitarvélum og það jafnvel á mínútufresti.

Hér eru allar helstu leitarvélar á netinu í dag. Listinn er uppfærður reglulega og er ekki tæmandi.

Small subtitle here

Recent works

All
A til Ö
Ferðatilboð
Fjöll & Firnindi
Golf
Handbækur
Íbúðaskipti
Lestarferðir
Siglingar
Skíði
Verslun
UA-16552559-2