Lífið er ferðalag
Hvað er Fararheill
Vertu hjartanlega velkomin Hér búa sér stað þrír einstaklingar sem lifa fyrir ferðir og ferðalög og finnst gaman að deila forvitnilegum hlutum svo allir fái notið. Við höfum jú aðeins eitt líf og fátt gefur því meira gildi en nýjar áskoranir og óvæntar uppákomur. Enginn skortur á því á heimshornaflakki. Öll skrif hér taka mið af persónulegri reynslu og við fjöllum ekki um neitt sem við höfum ekki prófað á eigin skinni. Við leyfum okkur líka hiklaust að hafa skoðanir á hlutunum. Annað er bara meðalmennska enda fer fjarri að allir staðir, borgir eða lönd séu sköpuð jöfn. Komdu með okkur í ferðalag.
open close

Golf í Tyrklandi

Golf í Tyrklandi
Golf   , , , ,

Svo merkilegt sem það nú er þá er Tyrkland æði fátæklegt þegar kemur að golfi. Það helgast af því að landið er fátækt og ekki eru nema tíu ár síðan fjöldatúrismi hóf þar göngu sína að einhverju marki.

Velflestir golfvellirnir eru í eigu lúxushótela og sem slíkir eru jafnan aðeins fyrir gesti þeirra. Þeir eru þó algjörlega frábærir.

Hafa skal í huga að margir þeir klúbbar hér að neðan bjóða upp á fleiri en einn völl. Neðst er að finna kort svo lesendur geti betur áttað sig á staðsetningu vallanna.

View Golfvellir í Tyrklandi in a larger map

Small subtitle here

Recent works

All
A til Ö
Ferðatilboð
Fjöll & Firnindi
Golf
Handbækur
Íbúðaskipti
Lestarferðir
Siglingar
Skíði
Verslun
UA-16552559-2