Lífið er ferðalag
Hvað er Fararheill
Vertu hjartanlega velkomin Hér búa sér stað þrír einstaklingar sem lifa fyrir ferðir og ferðalög og finnst gaman að deila forvitnilegum hlutum svo allir fái notið. Við höfum jú aðeins eitt líf og fátt gefur því meira gildi en nýjar áskoranir og óvæntar uppákomur. Enginn skortur á því á heimshornaflakki. Öll skrif hér taka mið af persónulegri reynslu og við fjöllum ekki um neitt sem við höfum ekki prófað á eigin skinni. Við leyfum okkur líka hiklaust að hafa skoðanir á hlutunum. Annað er bara meðalmennska enda fer fjarri að allir staðir, borgir eða lönd séu sköpuð jöfn. Komdu með okkur í ferðalag.
open close

Golf í Danmörku

Golf í Danmörku
Golf   , , , , ,

Fæðingin var erfið en sífellt fleiri Íslendingar hafa nú áttað sig á að Danmörk er langt í frá slæmur áfangastaður þegar kemur að golfbakteríunni. Þvert á móti eiginlega því með hækkandi evru í kjölfar bankahrunsins hefur verðlag í Danmörku batnað gagnvart golfvöllum í heitari löndum.

Miðað við stærð landsins eru merkilega margir golfvellir í landinu og á velflestum stöðum eru íslenskir kylfingar mjög velkomnir. Vallargjöld eru misjöfn en hægt er að leika velflesta vellina ódýrar en í boði er á Íslandi og er þá mikið sagt. Rokkar kostnaðurinn fra 4.000 krónum og upp í 8.000 hjá þeim dýrustu.

Norður Jótland


View Golfvellir Norður Jótland in a larger map

Mið Jótland


View Golfvellir Mið Jótland in a larger map

Austur Jótland


View Golfvellir Mið Jótland in a larger map

Suður Jótland


View Golfvellir Mið Jótland in a larger map

Fjónn


View Golfvellir á Fjóni in a larger map

Lolland, Falster & Mön


View Golfvellir Lolland & Mön in a larger map

Norður Sjáland


View Golfvellir Sjálandi in a larger map

Suður Sjáland


View Golfvellir Sjálandi in a larger map

Small subtitle here

Recent works

All
A til Ö
Ferðatilboð
Fjöll & Firnindi
Golf
Handbækur
Íbúðaskipti
Lestarferðir
Siglingar
Skíði
Verslun
UA-16552559-2