Lífið er ferðalag
Hvað er Fararheill
Vertu hjartanlega velkomin Hér búa sér stað þrír einstaklingar sem lifa fyrir ferðir og ferðalög og finnst gaman að deila forvitnilegum hlutum svo allir fái notið. Við höfum jú aðeins eitt líf og fátt gefur því meira gildi en nýjar áskoranir og óvæntar uppákomur. Enginn skortur á því á heimshornaflakki. Öll skrif hér taka mið af persónulegri reynslu og við fjöllum ekki um neitt sem við höfum ekki prófað á eigin skinni. Við leyfum okkur líka hiklaust að hafa skoðanir á hlutunum. Annað er bara meðalmennska enda fer fjarri að allir staðir, borgir eða lönd séu sköpuð jöfn. Komdu með okkur í ferðalag.
open close

Golf í Andalúsíu

Golf í Andalúsíu
Golf   , , , , , ,

Á því leikur enginn vafi að Andalúsía er mekka golfs á Spáni og líklegast í Evrópu allri. Hvergi annars staðar er viðlíka fjöldi valla af ýmsum stærðum og við veðrið í héraðinu keppir enginn.

Þetta þekkja fjölmargir Íslendingar enda eru hér flestir þeir golfvellir sem íslensku ferðaskrifstofurnar bjóða upp á í skipulögðum ferðum sínum. Velflestir fara héðan mjög sáttir. Vellirnir eru langflestir afar góðir, sumir fyrsta flokks, og það eina sem mögulega er hægt að setja út á er að margir þeirra eru keimlíkir.

Hér er listinn yfir alla 18 holu golfvelli í Andalúsíu, vefsíður hvers klúbbs fyrir sig og neðst er að finna kort af völlunum öllum.


View Golfvellir í Andalúsíu in a larger map

Small subtitle here

Recent works

All
A til Ö
Ferðatilboð
Fjöll & Firnindi
Golf
Handbækur
Íbúðaskipti
Lestarferðir
Siglingar
Skíði
Verslun
UA-16552559-2