Skip to main content

Mannfallið og eyðileggingin eftir jarðskjálftann nýverið í hinu fátæka Nepal er þyngri en tárum taki. Sorglegt hvað grimm og gríðarleg skjálftavirki verður oft á hinum fátækustu stöðum sem hvorki eru búnir undir stóra skjálfta né björgunaraðgerðir í kjölfarið.

Ein afleiðing fátæktar er að byggingar flestar rísa af litlum efnum og eru fyrir vikið brothættari en ella. Sem kom á daginn í skjálftanum mikla því nánast engar merkilegar byggingar eða stærri minjar standa í kjölfarið. Eyðileggingin gríðarleg eins og glöggt má sjá á nokkrum fyrir-eftir myndum sem við tókum saman.

Nep

Nepal2

Nep

video