Nafnið hljómar kannski ekki kunnuglega en margir vita upp á hár um hvað verið er að tala sé minnst á kvikmyndina Groundhog Day og leikarann Bill Murray.

Annan febrúar ár hvert spáir jarðíkorninn Phil í spilin. Mynd lemonad
Annan febrúar ár hvert spáir jarðíkorninn Phil í spilin. Mynd lemonad

Jamms. Þetta er dagurinn þegar jarðíkorninn Phil kemur fram úr fylgsni sínu til að spá fyrir um veðrið framundan. Eru flestir sammála um að einkennilegri hátíð fyrirfinnist ekki í Bandaríkjunum og er þá mikið sagt.

Bæjarbúar í Gobbler´s Knob í Punxsutawney hafa fyrir löngu nýtt sér vinsældir kvikmyndarinnar og það sem áður var einkagaman nokkurra gamalmenna í bænum er nú sótt árlega af 30 þúsund manns.

Allt um málið hér.