Þetta er nánast eins og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Það er að segja ef City hefði verið framúrskarandi FIMM ÁR Í RÖÐ.

Eitt skipti gæti verið tilviljun. En fimm skipti taka af allan vafa 🙂

Hótelvefur Fararheill, HotelsCombined, hlaut fyrr í vikunni sín fimmtu gullverðlaun á óskarsverðlaunahátíð ferðabransans: World Travel Awards.

Þetta ekkert lítill árangur sé litið til þess að hótelbókunarvélar á heimsvísu skipta hundruðum bókstaflega þó vissulega séu það þetta fimm til tíu sem af bera.

Hvað liggur svo að baki því að hótelbókunarvefur fær gull en ekki silfur eða brons eða þaðan af verra samkvæmt World Travel Awards?

Frábær þjónusta, almennt lægsta verð, mesta úrvalið og ekki síst einfaldleiki. Aðeins þarf að tiltaka áfangastað, dagsetningar, fjölda ferðalanga og voilà! Þúsundir gistimöguleika að velja um og hreint ekki aðeins hótel heldur líka hostel, íbúðir, villur, kofa og jafnvel tjöld og báta ef út í er farið.

Sjá nánar hér að neðan 🙂