Jörðin okkar er makalaust frábær staður og er sífellt að koma okkur á óvart enda síbreytileg. Við Íslendingum erum engir aukvisar þegar kemur að undarlegum stöðum á jarðríki enda landið troðfullt af stórmerkum stöðum sem eru einstakir í heiminum.

En svo er um fleiri lönd en okkar. Ritstjórn Fararheill hefur tekið saman fimm staði sem þykja undarlegir á einn hátt eða annan og gætu allir kveikt ferðaneista hjá ævintýragjörnu fólki á klakanum.