Hugur reikar út í heim en þú ekki alveg viss hvert né hvenær?

Það eru tæplega tvö hundruð lönd þarna úti, þúsundir borga, milljónir þorpa og gnótt fjallasala og náttúruperla. Og þú lifir bara einu sinni.

Láttu gæjaleg myndbönd kveikja undir. Eins og þetta hér að neðan frá Feneyjum sem er ennþá perla þó dýr sé á pyngju og ferðamenn allt of margir.