Líklega magnaðasta lestarferð í Evrópu

Líklega magnaðasta lestarferð í Evrópu

Lestarferðir hafa lítið átt upp á pallborðið hjá íslenskum ferðalöngum enda engin hefð fyrir þeim hérlendis. En fátt jafnast á við að slíkan rúnt í góðu tómi og ekki síst þegar merkilega hluti ber fyrir augu á nokkurra sekúndna fresti. Mikil upplifun er að taka inn djúpa dali og fjalllendi svissnesku Alpanna í þægindum í … Continue reading »
Ómissandi safn við Búdapest

Ómissandi safn við Búdapest

Með tilkomu Wizz Air býðst landanum nokkuð reglulega flugfeðir til Búdapest í Ungverjalandi. Það er jákvætt enda borgin falleg og verðlag lágt sem kemur á móti því að smáglæpamenn og svikahrappar eru hér fjölmennir. Þó skal til bókar fært að í þremur heimsóknum til Búdapest hefur ekkert okkar hjá Fararheill lent í neinu þó vissulega … Continue reading »

Pólland slæm hugmynd fyrir öndunarfærasjúklinga

Pólland slæm hugmynd fyrir öndunarfærasjúklinga

Astmi eða andnauð að þjaka fólk dags daglega? Þá er ráð að taka stefnuna EKKI til Póllands næstu árin. Þar finnast nefninlega menguðustu borgir og bæir Evrópu. Bandarísk stofnun sem sérhæfir sig í að rannsaka loftmengun hist og her í veröldinni hefur birt lista sinn yfir menguðustu borgir Evrópu þetta árið og þar byggt á … Continue reading »

Aðeins meira um hvers vegna þú átt ekki að treysta einkunnagjöf á Tripadvisor

Aðeins meira um hvers vegna þú átt ekki að treysta einkunnagjöf á Tripadvisor

Við haldið þessa ræðu nokkrum sinnum áður en þið vitið hvað fróðir segja um góðar vísur. Nú komin fram enn ein vísbending þess að einkunnir gististaða á Tripadvisor er oft tóm tjara. Breski neytendavefurinn Which! hefur birt niðurstöður viðamikillar úttektar á einkunnagjöf hótela og gististaða á risavefnum Tripadvisor. Yfir 250 þúsund einkunnir skoðaðar í kjölinn … Continue reading »

Tvisvar á ári hverju er Berlín fallegri en ella

Tvisvar á ári hverju er Berlín fallegri en ella

Í tvær vikur um miðjan október ár hvert og í tvær vikur í lok febrúar og byrjun mars er hin fallega höfuðborg Þýskalands eilítið fallegri en venjulega. Þá eru helstu kennileiti borgarinnar böðuð í ljósasjói og gera gott betra. Þær heita Berliner Lichtenfest, sem fer fram í október, og Spring Light Festival sem hefst í … Continue reading »

Ekkert dúllerí á ströndum Máritíus næstu árin

Ekkert dúllerí á ströndum Máritíus næstu árin

Paradísareyjan Máritíus í Indlandshafi er einkum þekkt fyrir þrennt: kostulegar strendurnar, himinblá sjávarlón og einhver litríkustu og heillegustu kóralrif í heiminum. En ekki lengur. Hér til hliðar gefur að líta hefðbundna strönd þessarar einstöku eyju undir venjulegum kringumstæðum. Eyjan, langt undan austurströnd Afríku, státar af einhverjum hreinasta sjó sem finnst og ekki þarf að fara … Continue reading »

Bláu sporvagnarnir gera Barselónu betri

Bláu sporvagnarnir gera Barselónu betri

Borgin Barcelona er ein af þeim fegurri á Spáni og þótt mun víðar væri leitað. En stundum er jú erfitt að sjá skóginn fyrir trjánum og sama gildir um katalónsku höfuðborgina. Langbesti staðurinn til að taka borgina inn í öllu sínu veldi er af toppi Tibidabo fjalls og ferðin þangað með bláu sporvögnunum er skemmtilegt … Continue reading »

Fátt lengur ódýrt við Tæland

Fátt lengur ódýrt við Tæland

Hmmm! Vissulega er Tæland stórt og fjölmennt ríki en þrátt fyrir að ungfrú Kóróna hafi leikið það landið grátt síðustu mánuði er tælenskur gjaldmiðillinn að sökkva íslensku krónunni. Það er fátt súperódýrt lengur í þessu landinu. Einhver gæti dregið þær ályktanir að Tælendingar séu með Nóa-Síríus böggum Hildar nú þegar Covid-19 herjar þar grimmilega eins … Continue reading »

Ef þig skyldi langa í sjóinn við Flórída

Ef þig skyldi langa í sjóinn við Flórída

Að fara alla leið til Flórída í Bandaríkjunum og ekki njóta strandlífs á þeim aragrúa stranda sem þar er að finna er jafn fáránlegt og að kaupa ekkert kaffi í Kólombíu eða sleppa ísnum á ferð um Grænland. En að gamni slepptu er strandlífið í Flórída minna spennandi en margur heldur. Nánar tiltekið ekki strandlífið … Continue reading »

Golf á Sand Valley í Póllandi – Ferðar virði?

Golf á Sand Valley í Póllandi – Ferðar virði?

Vart hefur farið framhjá golfunnendum síðustu misserin að tveir pólskir golfáfangastaðir eru komnir á kortið. Annars vegar Sierra Golf Club og hins vegar Sand Valley Golf Club. Við prófuðum báða nýlega. Við byrjum á Sand Valley en sá völlur er í eigu finnskra aðila sem hafa gert mikið út á íslenska kylfinga síðustu tvö árin … Continue reading »