Kannski eitt besta ferðaráð sem þú getur fengið

Kannski eitt besta ferðaráð sem þú getur fengið

Eitt hið allra versta við ferðalög erlendis er þegar farangurinn skilar sér ekki á ákvörðunarstað samhliða eigandanum. Þó margir komist fljótlega að því að það er ekki heimsendir þó gömlu nærurnar og tannburstinn týnist tímabundið þá hefur það neikvæð sálræn áhrif og það á fyrsta degi ferðar. En það er til eitt sem er miklu … Continue reading »

Sól, sæla og sálarhreinsun á Balí

Sól, sæla og sálarhreinsun á Balí

Sól og sæla er príma ávísun á bætt og betra geð svona hjá flestum okkar. En hvað ef þú gætir gengið skrefinu lengra og fengið sól, sælu og sálarhreinsun í einu höggi? Sálarhreinsun er stórt orð og auðvitað seint eða aldrei hægt að sanna neitt í þeim efnum. Það er hins vegar staðreynd að sálarhreinsun … Continue reading »

Kosturinn við að vera neitað um flug

Kosturinn við að vera neitað um flug

Óhætt er að fullyrða að Íslendingar flestir hafa litla þekkingu eða reynslu af því að vera neitað um far í áætlunarflugi enda afar sjaldgæft hérlendis. En það gæti verið að breytast og þarf ekki að vera slæmur hlutur. Erlendis er talað um „bumping“ þegar flugfélög yfirbóka vélar sínar og allir sem áttu bókað láta sjá … Continue reading »

Aumingja flugþjónar Qatar Airways

Aumingja flugþjónar Qatar Airways

Þeir auglýsa sig sem fimm-stjörnu-flugfélag þaðan sem enginn fer frá borði nema sáttur og saddur og með bros út að eyrum. Verst hvað starfsfólk þeirra þarf að sitja undir til að slíkt sé mögulegt. Ritstjórn Fararheill hefur fimm sinnum flogið með Qatar Airways sem oft er talað um hin seinni ár sem besta flugfélag heims … Continue reading »

Freiburg á þremur mínútum

Freiburg á þremur mínútum

Þig dauðlangar eitthvað út. Eitthvert þar sem veðrið breytist ekki hverja fimmtu mínútu og oftast til hins verra. En það vantar eitthvað spark í rassinn. Einhverja ástæðu til að láta slag standa. Fimmtugsafmæli makans kannski? Lottóvinning? Rómantískt boð? Nei. Það vantar ekkert ? Þú lifir aðeins einu sinni. Kíktu á meðfylgjandi myndband frá hinnu ágætu … Continue reading »

Styttri flugferðir með Air France brátt ekki í boði

Styttri flugferðir með Air France brátt ekki í boði

Æði margt miður gott hefur verið að finna að stefnu Emmanuels Macron, forseta Frakklands, gegnum tíðina. En á stöku köflum kemur stjórn hans sérstaklega sterk inn. Frönsk stjórnvöld hafa nýverið fallist á að koma flugfélaginu Air France til bjargar með feitu fjárframlagi enda það flugfélag ekkert betur sett en önnur á heimsvísu. Sú ákvörðun Frakka … Continue reading »

Þetta vissir þú líklega ekki um Hong Kong

Þetta vissir þú líklega ekki um Hong Kong

Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi er gamalkunnugt máltæki. Aldeilis ágætt að hafa það hugfast á töltinu í stórborginni Hong Kong. Ekki svo að skilja að þúfur finnist mikið í strætum og á torgum þessarar stórborgar. Þvert á móti eiginlega því hér er allt steinsteypt og malbikað út í eitt og græn svæði í borginni … Continue reading »

Wizz Air að standa sig í stykkinu

Wizz Air að standa sig í stykkinu

Ekki fæst betur séð á vef lággjaldaflugfélagsins Wizz Air en að þar séu í boði, strax í júní, flugferðir beint til nákvæmlega sömu áfangastaða og flugfélagið hefur boðið upp á síðastliðin ár. Feitt kúdos á Wizz Air. Ólíkt öðrum lággjaldaflugfélögum sem hafa flogið til og frá Keflavík reglulega undanfarin ár er ungverska flugfélagið hið eina … Continue reading »

Heimsferðir hálfvakna til lífs fyrst ferðaskrifstofa

Heimsferðir hálfvakna til lífs fyrst ferðaskrifstofa

Viti menn! Innlendar ferðaskrifstofur farnar að vakna til lífs. Ellefu nátta túr til Krítar í Grikklandi í byrjun september hljómar ekki illa og það ódýrast á 124 þúsund krónur á kjaft miðað við tvo saman á sæmilegum gististað ef marka má Heimsferðir. Það vel að menn séu að vakna til lífs og farnir að bjóða … Continue reading »

Öryggisleit gæti verið hættulegri en þig grunar

Öryggisleit gæti verið hættulegri en þig grunar

Sýklar og bakteríur á óskalistanum? Þá eru flugferðir hvers kyns príma staður til að næla í slíkan vibba. Þú getur meira að segja fengið hættuna beint í æð við öryggisleit í Leifsstöð. Athyglisverð grein í NYT þennan daginn. Í ljós kemur að flugfarþegar eiga ekki aðeins á hættu að sýkjast af alls kyns vibba í … Continue reading »