Gott að hafa í huga við leigu á villu á Spáni

Gott að hafa í huga við leigu á villu á Spáni

Sífellt fleiri láta sig dreyma um að dvelja í villu ásamt fjölskyldu eða vinum á Spáni í stað þess að búa á hóteli. Kostirnir ýmsir framyfir hótel. Nú getur vel verið að fólk leggi verð ekki fyrir sig enda má dvölin kosta duglega ef margir eru saman um húsið og deila kostnaði. En átta til … Continue reading »

Matur, mjöður og útsýni með í London

Matur, mjöður og útsýni með í London

Velflestir eiga orðið sína uppáhalds veitingastaði og bari í London enda algengt að landinn ferðist þangað ótt og títt. En öllum er hollt að breyta til, upplifa sem mest og njóta kannski örlítið betra útsýnis í leiðinni. Upplyfting með útsýni í London Okkur er sagt að í London séu alls um 30 veitingastaðir, barir og … Continue reading »