Að ríða fíl í Asíu er slæm hugmynd

Að ríða fíl í Asíu er slæm hugmynd

Hver vill ekki ríða fíl? Það er eitthvað það allra vinsælasta sem erlendir ferðamenn gera í Taílandi, Kambódíu, Laos og Srí Lanka og annars staðar þar sem fílareið er í boði. En yfirgnæfandi fjöldi þeirra fíla sem ferðamenn fá að ríða í þessum löndum búa við hrapallegar aðstæður og fá illa meðferð. Það er niðurstaða … Continue reading »

Meira líf í kirkjugörðum vestanhafs

Meira líf í kirkjugörðum vestanhafs

Gegnum tíðina hafa kirkjugarðar oftar en ekki verið nánast heilagir staðir þar sem gestir labba nánast um á tánum til að trufla ekki hina látnu og jafnvel lítið hóstakast litið hornauga af þeim allra afturhaldssömustu. En ekki lengur. Í það minnsta ekki vestanhafs í Bandaríkjunum þar sem líf og læti í gömlum kirkjugörðum er að … Continue reading »

Sex bestu hátíðir Þýskalands
Topp tíu að sjá og gera í Aberdeen

Topp tíu að sjá og gera í Aberdeen

Einhvern tímann fyrir ekki svo löngu hefði verið talið fráleitt að bjóða upp á beint áætlunarflug til borgarinnar Aberdeen á austurströnd Skotlands. Það var raunin hjá Flugfélagi Íslands um hríð en sú tilraun dó drottni sínum og kom engum hér á óvart. Fráleitt vegna þess að Aberdeen er hvorki stór né stórmerkileg en ekki síður … Continue reading »
Hver var þessi Gaudí?

Hver var þessi Gaudí?

Verk hans tala sínu máli og milljónir heillast árlega af áræðni og stórhug manns sem ákvað að leggja í byggingu á borð við La Sagrada Familia kirkjuna og tók starfið svo alvarlega að hann svaf á byggingarstaðnum mánuðum saman.

Í Andalúsíu er þjóðráð að skoða reikninga í þaula

Í Andalúsíu er þjóðráð að skoða reikninga í þaula

Spánverjinn enginn nýgræðingur þegar kemur að því að féfletta ferðafólk. Að hluta til eðlilegt því ríkt fólk frá norðri er jafnan ekki að liggja yfir reikningum að máltíð lokinni. Allra síst þegar vín er haft um hönd. Sem er nánast alltaf 😉 Einn úr ritstjórn flakkað duglega um Andalúsíu um tveggja mánaða skeið og hvorki … Continue reading »

Hvaða fyrirbæri er West Edmonton Mall annars

Hvaða fyrirbæri er West Edmonton Mall annars

Það fyrsta sem fólk sem ætlar að heimsækja West Edmonton Mall þarf að gera áður en lagt er í hann er að taka frá næsta sólarhringinn eða svo. Ella þarf fólk að koma aftur og aftur og aftur og aftur. Löngum var mikið spenna meðal Íslendinga á leið til Minneapolis og spennan snérist nánast alfarið … Continue reading »

Ferðatrygging eða ekki ferðatrygging

Ferðatrygging eða ekki ferðatrygging

Það verður að teljast æði merkilegt að innlend tryggingafélög hafa nánast gefist upp á að auglýsa ferðatryggingar hvers konar. Slíkar auglýsingar afar fáséðar enda gengið út frá því að fólk almennt láti kortatryggingar sínar duga þegar farið er erlendis. En eru þær nóg þegar allt kemur til alls? Það er meira en segja að kafa … Continue reading »

Nákvæmlega svona á að læra á brimbretti

Nákvæmlega svona á að læra á brimbretti

Við þurfum stundum svo ógnarlítið spark í rassinn til að yfirgefa sjónvarpssófann og fara að lifa lífinu. Stundum svo lítið sem eitt stutt og hresst myndband… Þetta auðvitað argasta auglýsing fyrir útlendan brimbrettaskóla og ekkert annað. En sýnir líka það sem Fararheill hefur bent á oftar en einu sinni að ekki þarf að fara lengra … Continue reading »

Kílómetrar af neðanjarðargöngum í miðborg Búdapest

Kílómetrar af neðanjarðargöngum í miðborg Búdapest

Hann er fjarri því amalegur kastalinn fallegi sem situr efst á Búdahæð í Búdapest og gefur stórfína sýn yfir þessa fallegu borg. Synd að yfirgefa borgina án þess að staldra við á þeirri hæð. En ekki síður vænlegt skoðunar er það sem leynist neðanjarðar á sömu hæð. Fögur er hæðin og ýmislegt forvitnilegt neðanjarðar hér … Continue reading »
Þessi sagður einn allra fallegasti staður í Bretlandi

Þessi sagður einn allra fallegasti staður í Bretlandi

Ræddu við Skota og hann hoppar hæð sína í herklæðum og pilsi og jánkar eins og óður maður. En spurðu líka heimamann handan landamæranna í Englandi og sá mun kjammsa um hríð áður en hann tekur nokkurn veginn undir. Spurningin sem hér um ræðir varðar það hvort Scott´s View er virkilega einn fallegasti staður í … Continue reading »

Svona sparar þú enn meira á ferð um England og Skotland

Svona sparar þú enn meira á ferð um England og Skotland

Hvað ef þú gætir sparað stóran skilding í viðbót næst þegar þú eða fjölskyldan tekur sér fyrir hendur ferð til Englands eða Skotlands? Það kostar vissulega tíma og fyrirhöfn eins og allir góðir hlutir en með því að fylgjast reglulega með afsláttarmiðlinum Groupon má finna ansi hreint safarík tilboð og feita afslætti sem gætu smellpassað … Continue reading »