Kannski eitt besta ferðaráð sem þú getur fengið

Kannski eitt besta ferðaráð sem þú getur fengið

Eitt hið allra versta við ferðalög erlendis er þegar farangurinn skilar sér ekki á ákvörðunarstað samhliða eigandanum. Þó margir komist fljótlega að því að það er ekki heimsendir þó gömlu nærurnar og tannburstinn týnist tímabundið þá hefur það neikvæð sálræn áhrif og það á fyrsta degi ferðar. En það er til eitt sem er miklu … Continue reading »

Sól, sæla og sálarhreinsun á Balí

Sól, sæla og sálarhreinsun á Balí

Sól og sæla er príma ávísun á bætt og betra geð svona hjá flestum okkar. En hvað ef þú gætir gengið skrefinu lengra og fengið sól, sælu og sálarhreinsun í einu höggi? Sálarhreinsun er stórt orð og auðvitað seint eða aldrei hægt að sanna neitt í þeim efnum. Það er hins vegar staðreynd að sálarhreinsun … Continue reading »

Kosturinn við að vera neitað um flug

Kosturinn við að vera neitað um flug

Óhætt er að fullyrða að Íslendingar flestir hafa litla þekkingu eða reynslu af því að vera neitað um far í áætlunarflugi enda afar sjaldgæft hérlendis. En það gæti verið að breytast og þarf ekki að vera slæmur hlutur. Erlendis er talað um „bumping“ þegar flugfélög yfirbóka vélar sínar og allir sem áttu bókað láta sjá … Continue reading »

Freiburg á þremur mínútum

Freiburg á þremur mínútum

Þig dauðlangar eitthvað út. Eitthvert þar sem veðrið breytist ekki hverja fimmtu mínútu og oftast til hins verra. En það vantar eitthvað spark í rassinn. Einhverja ástæðu til að láta slag standa. Fimmtugsafmæli makans kannski? Lottóvinning? Rómantískt boð? Nei. Það vantar ekkert ? Þú lifir aðeins einu sinni. Kíktu á meðfylgjandi myndband frá hinnu ágætu … Continue reading »

Þetta vissir þú líklega ekki um Hong Kong

Þetta vissir þú líklega ekki um Hong Kong

Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi er gamalkunnugt máltæki. Aldeilis ágætt að hafa það hugfast á töltinu í stórborginni Hong Kong. Ekki svo að skilja að þúfur finnist mikið í strætum og á torgum þessarar stórborgar. Þvert á móti eiginlega því hér er allt steinsteypt og malbikað út í eitt og græn svæði í borginni … Continue reading »

Ógleymanleg en stressandi lestarferð upp Andesfjöll í Ekvador

Ógleymanleg en stressandi lestarferð upp Andesfjöll í Ekvador

Það vita fæstir nema þeir sem persónulega hafa heimsótt hafa eitt fátækasta land Suður-Ameríku, Ekvador, að þrátt fyrir mikla fátækt alla tíð hefur þjóðinni tekist að byggja lestarteina á ólíklegustu stöðum. Þetta er eina land álfunnar sem býður ekki aðeins upp á lestarferðir milli fjalls og fjöru heldur og lúxus-lestarferðir milli fjalls og fjöru. Þrjátíu … Continue reading »

Á þessari norsku eyju er tíminn afstæður (eða það er hugmyndin)

Á þessari norsku eyju er tíminn afstæður (eða það er hugmyndin)

Svo þig langar í sundsprett klukkan fjögur að nóttu, vilt drekka kaffi utandyra um miðnætti eða mála húsið þitt sex að morgni. Það er príma mál í alla staði á þessari tilteknu norsku eyju. Allavega yfir hásumarið! Óljóst hvort íbúar á eyjunni Sommaröy í Noregi eru að þessu í tilraunaskyni fyrir mannkyn allt eða bara … Continue reading »