Þá hefur vinsælasti hótelvefur heims, Tripadvisor.com, tekið saman bestu hótel ársins 2009 og kynnir þau sem góða kosti ársins 2010.

Þó vefurinn hafi á liðnu ári verið hart gagnrýndur eftir að í ljós kom að fjölmörg stærri hótel greiða fólki fyrir að setja þar inn jákvæðar skoðanir er enn mark á honum takandi sökum þess fjölda sem þar tekur þátt.

Við úttektina er miðast eingöngu við stjörnugjöf þeirra sem dvalist hafa á viðkomandi hótelum og er þeim skipt niður í nokkra flokka.

Allt-innifalið hótelin

Bestu fjölskylduhótelin

Besta þjónustan

Lúxushótelin

Lággjaldahótelin

Gistihúsin

Rómantíkin

Slökun og spa