Air Iceland Connect pakkar saman til Evrópu og kemur ekki á óvart

Air Iceland Connect pakkar saman til Evrópu og kemur ekki á óvart

Svo fór um flugferð þá. Air Iceland Connect, áður Flugfélag Íslands, hefur pakkað saman til Evrópu. Heiðarleg tilraun en endalokin fyrirséð að mestu. Skýrt var frá því í vikunni sem leið að Air Iceland Connect ætlar að hætta öllu flugi sínu til Evrópu enda of takmarkað upp úr því að hafa. Leiðinlegt fyrir þetta dótturfyrirtæki … Continue reading »

Svo börnin dýrka Vidda og Bósa ljósár? Þá óvitlaust að stoppa hér

Svo börnin dýrka Vidda og Bósa ljósár? Þá óvitlaust að stoppa hér

Þeir eru orðnir rúmlega tuttugu ára gamlir báðir tveir en betra seint en aldrei. Viddi kúreki og Bósi ljósár, aðalsöguhetjur hinna vinsælu Toy Story kvikmynda, eru loks að fá sinn eigin skemmtigarð. Nýr skemmtigarður Disney-samsteypunnar opnar í sumar við hlið þeirra sem fyrir eru á risastóru skemmtigarðasvæði fyrirtækisins við Lake Buena Vista í Flórídafylki í … Continue reading »

Eins hrun er annars brauð á Maldíveyjum

Eins hrun er annars brauð á Maldíveyjum

Að frátöldum fallegustu stöðum okkar eigin lands (og stöku stöðum öðrum) er fátt sem sendir fleiri unaðsbylgjur niður hrygg og súlu en að skoða myndir af hinum einstöku Maldíveyjum í Indlandshafi. Nú er sannarlega dauðafæri að heimsækja eyjurnar á botnverði. Eina slík slefmynd má sjá hér til hliðar en fyrir ókunnuga eru Maldíveyjur samheiti klasa … Continue reading »

Snilld hjá Wow Air að halda árshátíð sömu helgi og tugum flugferða er aflýst

Snilld hjá Wow Air að halda árshátíð sömu helgi og tugum flugferða er aflýst

Látum okkur nú sjá. Hvenær ætli sé best að halda árshátíð hjá vinsælu flugfélagi? Byrjun febrúar er príma kostur enda veður ekkert válynd á þeim tíma… Á sama tíma og fleiri hundruð viðskiptavina flugfélagsins Wow Air voru strandaglópar hér og þar í heiminum sökum veðurs á farsæla Fróni var meirihluti starfsfólks flugfélagsins að djamma eins … Continue reading »

Rotterdam og Amsterdam bætast við leiðakerfi Eurostar

Rotterdam og Amsterdam bætast við leiðakerfi Eurostar

Einu sinni átti Eurostar hraðlestin að breyta öllu varðandi ferðalög milli Englands og meginlands Evrópu en það byggt á því að um fleiri leiðir yrði að ræða en London París eða London Brussel og öfugt. Nú bætast loks við fleiri borgir. Þær borgir eru Rotterdam og Amsterdam í Hollandinu góða. Frá og með apríl næstkomandi … Continue reading »

Þetta gæti barasta verið besta bílaleiga heims

Þetta gæti barasta verið besta bílaleiga heims

Ferðaþyrstir þekkja þetta vel. Þú bókar tiltekinn bíl gegnum netið hjá þekktri bílaleigu en þegar á staðinn er komið kemur í ljós að bíllinn sem þú bókaðir er uppseldur og steingeld Toyota Corolla það eina sem í boði er í staðinn. Þetta er ástæða þess að nánast allar stóru bílaleigur þessa heims auglýsa flottustu týpurnar … Continue reading »

Topp fimm að sjá og gera í Grenoble

Topp fimm að sjá og gera í Grenoble

Þær eru nokkrar borgirnar frönsku sem geta státað sig af flottri staðsetningu og enn fleiri bæir og þorp sem standa á ótrúlega fallegum stöðum í landinu. Af borgunum fer Grenoble þó klárlega í hóp þeirra allra fallegustu. Mitt í fjallasölum Alpanna stendur Grenoble og getur ekki annað :) Grenoble auglýsir sjálfa sig sem „höfuðborg Alpanna“ … Continue reading »
Hvernig kemst ég í ferðir til Egyptalands?

Hvernig kemst ég í ferðir til Egyptalands?

„Hæ Fararheill. Þið hafið skrifað nokkuð um Egyptaland að undanförnu og mælið með. En hvernig er best að haga ferð þangað og er einhver sérstakur aðili sem býður slíkt héðan? Kveðja, Smári.“ Auðvitað tómur kjánaháttur af okkar hálfu að benda ítrekað á Egyptaland sem fyrirtaks áfangastað en ekki tiltaka hvernig komist er þangað með góðu … Continue reading »

Jú Skúli, við áttum alveg von á þessu ;)

Jú Skúli, við áttum alveg von á þessu ;)

Fjölmiðlar landsins birtu í dag fregnir þess efnis að flugfélagið Wow Air hefði fyrsta sinni í síðasta mánuði flutt fleiri farþega til og frá landinu en Icelandair. Af því tilefni sagðist eigandi Wow Air efast um að nokkur hafi átt von á slíkum ofurvexti á rétt rúmlega fimm árum. Sem er tómt rugl. Við hér … Continue reading »

Egyptar vilja gjarnan fá þig í heimsókn og allt á botnverði :)

Egyptar vilja gjarnan fá þig í heimsókn og allt á botnverði :)

Góðar fréttir og slæmar fréttir. Þær slæmu að ef þú telur að breska heimsveldið sé hápunktur mannkyns áttu ekkert erindi til Egyptalands. Góðu fréttirnar að ef þú leggur við hlustir þegar „gáfaðri“ þjóðir heims tjá sig er þjóðráð að drífa sig til Egyptalands 🙂 Engu vitibornu fólk dylst að bresk stjórnvöld ríða við einteyming í … Continue reading »

Eitt kannski áður en þú heldur til Rostov

Eitt kannski áður en þú heldur til Rostov

Alltaf dálítið sexí þegar borgarheiti eru ekki bara innantómt þrugl. Eins og rússneska borgin Rostov. Sú heitir ekki formlega Rostov heldur Rostov na Donu eða Rostov við Don. Þar verið að vísa til fljótsins Don sem er eitt þeirra stærri í Rússlandi. Ekki ruglast á Rostov við Don og bara Rostov. Sá Íslendingur sem tekur … Continue reading »

Ekki láta blekkjast af hóteltilboðum Icelandair og Wow Air

Ekki láta blekkjast af hóteltilboðum Icelandair og Wow Air

Það er þetta með góðu vísuna og endurtekninguna. Makalaust súrt að landinn fatti ekki að hann er stundum að kasta fjármunum algjörlega út í buskann án þess að fatta að hann er að henda fjármunum út í buskann. Nema allir nema við hér eigi seðla á kantinum sem engin not eru fyrir. Góðkunningi ritstjórnar lét … Continue reading »

Fimm brilljant spænskar hátíðir sem þú hefur aldrei heyrt talað um

Fimm brilljant spænskar hátíðir sem þú hefur aldrei heyrt talað um

Enn einn dagurinn flatmagandi á spænskri sólarströnd ekki að gera sig? Það eru jú takmörk fyrir hvað við nennum að liggja marflöt og bora í nefið eða losa sundfötin úr skorunni ekki satt? Þá óvitlaust að halda á vit ævintýra og á Spáni eins og víðast hvar við Miðjarðarhafið eru veislur og hátíðarhöld jafn mikill … Continue reading »

Loksins ferðatryggingar sem segja sex

Loksins ferðatryggingar sem segja sex

Við hér ættum kannski að reyna fyrir okkur í bisness. Það sem við kölluðum eftir fyrir sex árum síðan er loks orðið að raunveruleika í Bretlandi. Mörg okkar hugsa lítið um ferðatryggingar per se áður en haldið er utan. Stór ástæða þess sú að ef við greiðum fyrir ferðina að stærstum hluta með kreditkorti fæst … Continue reading »