Ef í megrun er fátt verra en skemmtisigling

Ef í megrun er fátt verra en skemmtisigling

Alls kyns aðferðir eru sagðar árangursríkar til að fækka þessum aukakílóum sem hlaðast utan á okkar flest hraðar en mý á mykjuskán. Ein aðferð sem sjaldan er nefnd er að fara EKKI í skemmtisiglingu. Hvaða tenging getur mögulega verið á milli þess kannt þú að spyrja. Jú, hið ljúfa líf á sjó í viku eða … Continue reading »

Topp tíu að sjá og gera í Aberdeen

Topp tíu að sjá og gera í Aberdeen

Einhvern tímann fyrir ekki svo löngu hefði verið talið fráleitt að bjóða upp á beint áætlunarflug til borgarinnar Aberdeen á austurströnd Skotlands. Það engu að síður raunin. Fráleitt vegna þess að Aberdeen er hvorki stór né stórmerkileg en ekki síður vegna þess að Íslendingar eiga ekkert mjög mikið að sækja þangað svona almennt. En sama … Continue reading »
Ekki láta Booking plata þig

Ekki láta Booking plata þig

Hótelbókunarvefur Booking er ekki eina fyrirtækið sem beitir þessari tækni en þeir eru þar fremstir í flokki og voru einna fyrstir með þetta trix. Sjáið skjáskotið hér til hliðar. Þú ætlar til Barcelóna, eða annarrar borgar á næstu misserum og tékkar á vef Booking. Það fyrsta sem upp kemur, og það áður en þú færð … Continue reading »

Hvað er labskaus og hvers vegna er gott að vita það í Hamborg?

Hvað er labskaus og hvers vegna er gott að vita það í Hamborg?

Mörg okkar eru lítið fyrir að prófa nýja hluti erlendis og vilja helst ganga að sinni góðu, ódýru nautasteik vísri alla daga ferðalagsins. En fyrir okkur hin sem gerum í því að prófa matargerð á mismunandi stöðum er fráleitt að heimsækja Hamborg án þess að prófa labskaus. Eins og gefur að skilja hefur matargerð á … Continue reading »

Minnstu kapellu heims sjón að sjá

Minnstu kapellu heims sjón að sjá

Rösklega fimm metrar á lengd og tæpir þrír metrar á breidd. Svo stór er minnsta kapella heims sem finnst í afvikinni götu undir klettanös í borginni Funchal, höfuðborg Madeira. Svo skrýtið sem það nú er þá er ekki minna merkilegt að skoða þessa agnarsmáu kapellu en risakirkjur þær sem finnast alls staðar í veröldinni. Það … Continue reading »

Oggupons fyrirhöfn sparar þér fúlgur á bílaleigu í Kanada

Oggupons fyrirhöfn sparar þér fúlgur á bílaleigu í Kanada

Það er líka hægt að spara ágætar fúlgur á bílaleigu í Kanada líkt og í Bandaríkjunum ef fólk hefur oggupons fyrir. Fararheill hefur oft og ítrekað fyrir fólki á leið til Bandaríkjanna að láta bílaleigur á flugvöllum alveg eiga sig. Leigja frekar frá litlum og óþekktum leigum sem finnast inni í borgunum sjálfum og bjóða … Continue reading »

Fimmtán daga túr um Kína og Japan, lúxussigling með svölum og allt áfengi frítt fyrir 350 kall á kjaft

Fimmtán daga túr um Kína og Japan, lúxussigling með svölum og allt áfengi frítt fyrir 350 kall á kjaft

Shanghæ og Peking í Kína, Kobe, Kyoto, Shimizu og Tókýó í Japan plús átta daga sigling með einu flottasta skemmtiferðaskipi heims í káetu með svölum og allt áfengi frítt um borð. Hljómar spennandi fyrir alla Íslendinga nema kannski Þórarinn Tyrfingsson og tvo, þrjá aðra. Jamm og við gleymum að nefna að innifalið í þessu verði … Continue reading »

Árás, rán, nauðgun! Tripadvisor eyðir öllum slíkum viðvörunum

Árás, rán, nauðgun! Tripadvisor eyðir öllum slíkum viðvörunum

Illu heilli eru margir þarna úti sem lofa risavefinn Tripadvisor og brúka helst ekkert annað þegar finna skal gistingu erlendis. Nú hefur loks verið staðfest að stjórnendur eyða reglubundið út öllum viðvörunum um ofbeldi og viðbjóð sem viðgengst á hinum og þessum gististöðum. Fyrir vitiborið fólk á það ekki að koma á óvart. Tripadvisor græðir … Continue reading »

Brátt getur þú stríplast áhyggjulaus í París

Brátt getur þú stríplast áhyggjulaus í París

Hingað til hafa strípihneigðir Parísarbúar verið í standandi vandræðum. Það er nefninlega blátt bann við að fetta sig klæðum í þessari borg ástarinnar og sekt við slíku athæfi getur numið tæpum tveimur milljónum króna. En nú horfir það til betri vegar. Himinn og haf er milli fólks í norðanverðu Frakklandi og sunnar í landinu við … Continue reading »

Wow Air líklega á markað 2019

Wow Air líklega á markað 2019

Skúli Mogensen, eigandi Wow Air, segir hugsanlegt að setja fyrirtækið að hluta á markað strax árið 2019. Það ár gerir eigandinn ráð fyrir að tekjur flugfélagsins nái einum milljarði dollara. Í samtali við Reuters fréttastofuna segir Skúli að hraður vöxtur Wow Air undanfarið kalli á breytingar á skipulagi og jafnvel eignarhaldi á komandi árum en … Continue reading »

„Ef þú ert að lesa þennan miða ertu að sofa í notuðum rúmfötum“

„Ef þú ert að lesa þennan miða ertu að sofa í notuðum rúmfötum“

Þó vandamálið hafi minnkað duglega eftir að gestum gafst færi á að tjá skoðanir á hótelum og gististöðum á samfélagsmiðlum finnast þeir enn hóteleigendurnir sem reyna eins og þeir geta að græða á gestum sínum eins og þeim er framast unnt. Engin tíðindi þar fyrir flökkufólk sem elskar að þvælast um hina og þessa staði á … Continue reading »

Svona ef þú þolir ekki tafir, yfirbókanir og vesen fyrir flug

Svona ef þú þolir ekki tafir, yfirbókanir og vesen fyrir flug

Margir þeir sem lagt hafa lönd undir fót síðustu árin hafa upplifað hvað flugferðalög eru orðin leiðinleg. Ekki ferðalagið per se kannski heldur meira allt þetta vesen sem fylgt getur flugi með flestum flugfélögum frá flestum flugvöllum. Hvað erum við að tala um? Tafir og seinkanir, aflýsing, farangursgjöld, biðraðir, sætisrými, þjónustustig, verðlag og svo framvegis og … Continue reading »

Skammt frá París húsið sem Monet byggði

Skammt frá París húsið sem Monet byggði

Franski bærinn Giverny er jafnan ekki hátt skrifaður í ferðahandbókum enda reiðinnar býsn annað að sjá og upplifa í París og nágrenni. En það er samt hér sem þú finnur einn fallegasta garð Frakklands hvers eigandi náði heimsfrægð fyrir það einmitt að festa sama garð á striga. Allir listunnendur vita hver Claude Monet er og … Continue reading »