Ólíkt því sem gerist hérlendis þar sem flestar stærri útsölur flestra verslana fara fram á sama tíma er það ekki svo víða erlendis. Til marks um það eru afar mismunandi tímasetningar á útsölum í New York í Bandaríkjunum.

Velflestum finnst gaman í New York og ekki verra ef útsölur eru í gangi á sama tíma
Velflestum finnst gaman í New York og ekki verra ef útsölur eru í gangi á sama tíma

Almennt má segja að risaútsölurnar vestanhafs séu fjórum sinnum árlega. Strax eftir jól og áramót, útsölur kringum Memorial-daginn, sumarútsölur í júlí eða ágúst og svo Föstudagurinn svarti, Black Friday, í nóvember hvert ár.

En útsölurnar eru mun fleiri en það og á stundum afslættir duglegri en gerist á þeim stóru. Um 40 til 70 prósenta afslátt munar vitaskuld þegar hámark þess sem hver og einn má koma með heim aftur tollfrjálst er ekki nema tæpar 90 þúsund krónur.

Neðangreindar verslanir eru að bjóða feita afslætti í verslunum sínum eða útsölubúðum á þessum ákveðnu tímum meðal annarra:

 • JANÚAR

  • Diesel

  • A Pie in the Pod

  • Judith Ripka

  • Paul Stewart

  • ABC Carpet & Home

  • Suarez

  • Triple Pier Antiques

  • Martin

 • FEBRÚAR

  • Fetch

  • Rafe

  • Optique de Paris

  • Lunettes y Chocolat

  • Spacial

 • MARS

  • Boucher

  • Edmundo Castillo

  • Ina

  • Lauren Merkin

  • Steven Schlaroff

  • Wearkstatt

  • Yeohlee

  • Jaon Vass

  • Marika Hahn

 • APRÍL

  • Escada

  • Girlshop

  • Goodman

  • Dwell

 • MAÍ

  • Dolce & Gabbana

  • Staff International

  • Clea Colet

  • GC Williams

  • Steven Alan

  • MaxMara

 • JÚNÍ

  • Balenciaga

  • Bridal Atalier

  • Broadway Panhandler

  • Michelle Roth

  • Yves Saint Laurent

  • Judith Leiber

  • Stuart Weitzman

 • JÚLÍ

  • French Connection

  • Kim Seybert

  • Liz Lange Maternity

  • Nanatte Lapore

  • One of a kind Bride

  • Paul Stuart

  • Rachel Reinhardt

  • Norma Kamali

 • ÁGÚST

  • Colette Malouf

  • Henri Bendel

 • SEPTEMBER

  • James Leonard Opticians

  • White & Warren

  • Showroom Seven

  • Property

  • Cassina

 • OKTÓBER

  • Badgley Mischka

  • Auto and Move

  • Madame Alexander Doll Company

  • Manhattan Village Clothing

  • Randolph Duke

  • Tocca

  • Zuzka

  • Mxyplyzyk

 • NÓVEMBER

  • Aeffe

  • MAD Women

  • TSE

  • Too Boot

  • Vera Wang

  • Chaiken

  • Calvin Klein

 • DESEMBER

  • Autumn Cashmere

  • Inca

  • Miguelina

  • Patch NYC

  • Vivienne Westwood

  • Katha Diddel

  • Cousin Claudine

  • Area

  • Catharine Maladrino

  • Jay Strongwater

  • Roberta Chiarella

  • Shoes at Esti´s

  • Seventh House